Silfraður Volvo XC90 fyrir framan klettavegg.

XC60 Mild hybrid ekki lengur í boði á Íslandi. Kynntu þér úrvalið sem er í boði.

Snjall XC60. Snjöll hönnun hvert sem litið er. Kynntu þér þennan hugvitssamlega millistærðarjeppa með innbyggðri Google þjónustu.

Auðþekkjanleg hönnun á framgrilli og framljósum

Framhlið utan á Volvo XC60 með auðþekkjanlegri hönnun á framgrilli og framljósum.
Aukið skyggni með fullum LED-afturljósum

Volvo XC60 með fullum LED-afturljósum, horft aftan frá.
Rekaviðarskreytingin gefur náttúrulegt yfirbragð

Innfelldar skreytingar úr ekta rekaviði í Volvo XC60 gefa innanrýminu náttúrulegt yfirbragð.
Framhlið utan á Volvo XC60 með auðþekkjanlegri hönnun á framgrilli og framljósum.
Volvo XC60 með fullum LED-afturljósum, horft aftan frá.
Innfelldar skreytingar úr ekta Driftwood rekaviði í Volvo XC60 gefa innanrýminu náttúrulegt yfirbragð.
Innanrými Volvo XC40 að framan, hurð ökumanns er opin.
Ytra byrði Volvo XC60 jeppa að framan.
Opinn farangurshleri og reiðhjólafestingar með dráttarkrók sem er lagður saman aftan á Volvo XC60.
Silfraður Volvo XC60 með þakglugga fyrir framan klettavegg.

Smáatriðin skipta máli. Innanrýmið er hannað með skynræna upplifun í huga, til að örva jafnt hug sem hjarta.

Meira af því sem þú vilt helst. Njóttu til fullnustu snjallbúnaðar og stoðtækni.

Innbyggt frá Google
Háþróaður lofthreinsibúnaður
Bowers & Wilkins hljóðkerfi
Sjónlínuskjár
Umferðarvari (Cross traffic alert)
Öryggisaðstoðartækni

Hvað viltu vita um XC60?

Hvaða forrit og þjónusta frá Google fylgja með XC60?

XC60 fylgir Google Map, Google Assistant og Google Play.

Eru gögnin sem þarf til að nota stafræna þjónustupakkann innifalin?

Já. Ótakmarkað gagnamagn er innifalið fyrstu fjögur árin. Þetta á við um leiðsögn og raddaðstoð, sem og niðurhal og notkun á öðrum forritum (t.d. tónlistarstreymi). Eftir þann tíma er hægt að framlengja þjónustuna með áskrift.

Er stafræn þjónusta í áskrift?

Já, fjögurra ára aðgangur að þjónustunni er innifalinn. Að þeim tíma liðnum er hægt að framlengja áskriftina ef þú vilt halda áfram að nota þjónustuna.

Hvenær hefst áskriftin að stafrænu þjónustunni og hvað gildir hún lengi?

Áskriftin gildir í fjögur ár. Ef um nýjan bíl er að ræða miðast áskriftartímabilið við dagsetningu afhendingar frá söluaðila. Áskriftin er tengd bílnum og ef hann er seldur færist hún yfir á næsta eiganda/notanda.

Búnaður sem er sýndur er hugsanlega ekki staðalbúnaður eða í boði með öllum útfærslum eða aflrásum.

Google, Google Play og Google-kort eru vörumerki Google LLC.