
Byrjaðu rafakstursferðina þína með Volvo Cars
Kynntu þér rafvæðingu
Skoðaðu næstu kynslóð bílanna okkar og kynntu þér daglegan ávinning af því að aka rafbíl frá Volvo.

Rafbílar
Rafbílarnir okkar bjóða upp á útblásturslausan akstur án þess að það komi niður á drægni og afli.
Rafbílar
Tengiltvinn rafbílar
Tengiltvinn rafbílar sameina rafmótor og eldsneytisvél til að tryggja áhyggjulausan akstur.
Tengiltvinnbílar
Hleðsla eftir þínum þörfum
Gerðu rafakstur auðveldari með fjölbreyttum og snurðulausum hleðslumöguleikum okkar. Settu saman sérsniðna hleðsluáætlun til að nýta þér hagstæðasta verðið.

Hámarkaðu drægnina í rafakstri
Notaðu gagnvirku reiknivélina okkar fyrir drægni rafbíla til að sjá hversu langt þú kemst á Volvo-rafbíl.

Áætlaðu sparnaðinn
Kynntu þér hvernig Volvo-rafbíll skilar þér fjárhagslegum ávinningi og lægri rekstrarkostnaði.

Vertu sjálfbærari með okkur
Við ætlum okkur að ná kolefnishlutleysi fyrir árið 2040. Reynum öll að vera hluti af lausninni og draga úr umhverfisáhrifum.