Í "The Drive Behind EX90" seríunni okkar er kafað djúpt í mismunandi eiginleika nýja rafmagnaða flaggskipsins okkar.
Notendaupplifun – drifkrafturinn að baki Volvo EX90
Í þessum þætti er athyglinni beint að upplifun notenda í og við bílinn og hvernig EX90 hefur verið hannaður til að veita þér þær upplýsingar sem þú þarft þegar þú þarft á þeim að halda.
"Það sem notendaupplifun raunverulega er, er að gera alla þessa getu og alla þá tækni aðgengilega fólki til að geta gert það sem það vill gera á þægilegan hátt," segir Thomas Stovicek, yfirmaður notendaupplifunar hjá Volvo Cars.
Heyrðu í hæfileikaríkum hönnuðum okkar og notendaviðmótssérfræðingum þegar þeir útskýra hvernig þeir glæddu þessa hugmyndafræði lífi, að einfalda margbreytileikann í nýja Volvo EX90.